Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útlán í vanskilum
ENSKA
non-performing loan
FRANSKA
prêt non productif, prêt improductif
ÞÝSKA
notleidender Kredit, fauler Kredit
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í tilskipun ráðsins 2011/85/ESB frá 8. nóvember 2011 um kröfur um fjárlagaramma aðildarríkjanna er krafist birtingar viðkomandi upplýsinga um ábyrgðarskuldbindingar sem gætu haft mikil áhrif á opinber fjárlög, þ.m.t. ábyrgðaryfirlýsingar hins opinbera, útlán í vanskilum og skuldbindingar sem hljótast af rekstri opinberra hlutafélaga, þ.m.t. viðkomandi gildissvið. Kröfur þessar kalla á viðbótarbirtingu við það sem krafist er í þessari reglugerð.

[en] Council Directive 2011/85/EU of 8 November 2011 on requirements for budgetary frameworks of the Member States requires publication of relevant information on contingent liabilities with potentially large impacts on public budgets, including government guarantees, non-performing loans, and liabilities stemming from the operation of public corporations including the extent thereof. Those requirements necessitate additional publication to that required under this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 549/2013 frá 21. maí 2013 um evrópskt þjóðhags- og svæðisreikningakerfi í Evrópusambandinu

[en] Regulation (EU) No 549/2013 of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 on the European system of national and regional accounts in the European Union

Skjal nr.
32013R0549
Aðalorð
útlán - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
nonperforming loan
NPL

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira